Unnar vörur

Marel er í fararbroddi á heimsvísu í hátæknibúnaði og vinnslukerfum í frekari vinnslu á ákveðnum afurðum.

Iðnaðarsetur frekari vinnslu þróar hátæknibúnað og kerfi til frekari vinnslu á hvítu og rauðu kjöti, fisk, kartöflum, grænmeti og kjötfylliefnum. Vöruúrval Marel sem snýr að frekari vinnslu, til dæmis skurði unninnar vöru, hjúpun, hitun og eldun, sem og pylsugerð, er markaðssett undir vörumerkinu Marel Further Processing.

Við þekkjum matvinnsluiðnaðinn og kröfur hans vel. Möguleikinn á að framleiða án niðri tíma er skilyrði sem og möguleikinn að geta brugðist við breytingum á sveigjanlegan hátt. Marel býður upp á hágæða frekari vinnslulínur og kerfi sem nýta nýjustu tækni í matvinnslu hverju sinni og eru byggðar upp af smærri einingum sem geta staðið sér. Hvort sem framleiðslugeta eða sveigjanleiki er í fyrirrúmi getum við sett saman rétta áframvinnslukerfið fyrir þig, sama hver lokaafurðin er.

Skoða vöruúrval á marel.com


Hvernig getum við hjálpað þér?

Kristinn Kristinsson

Sölumaður

Nánar

853 8658
563 8658
kristinn.kristinsson@marel.com