Viðurkenningar

Marel hefur hlotið margvísleg verðlaun og viðurkenningar, meðal annars fyrir útflutning, framleiðslu og markaðssetningu. Þessar viðurkenningar eru Marel mikils virði og um leið viðurkenning til starfsmanna Marel um afbragðs árangur. Hér að neðan má sjá yfirlit yfir helstu viðurkenningar síðustu ára:

2014

Creditinfo

Framúrskarandi fyrirtæki

2013

Creditinfo

Framúrskarandi fyrirtæki

2012

Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga

Íslensku þekkingarverðlaunin

2012

Creditinfo

Framúrskarandi fyrirtæki

2012

ÍMARK

Markaðsfyrirtæki ársins

2012

Aldarviðurkenning Verkfræðingafélags Íslands

Alþjóðlega í fremstu röð

2012

Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga

Íslensku þekkingarverðlaunin

2011

Íslensku sjávarútvegsverðlaunin

Framúrskarandi framleiðandi í heildina séð

2011

Creditinfo

Framúrskarandi fyrirtæki

2010

Markpóstur ársins - Skinkubréf

Lúðurinn - Íslensku auglýsingaverðlaunin

2010

Creditinfo

Framúrskarandi fyrirtæki

2002

Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga

Íslensku þekkingarverðlaunin

2002

Samstarfsverkefni forsætisráðuneytisins, Háskóla Íslands, Samtaka Atvinnulífsins, Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur, Viðskiptablaðsins og Stjórnvísi

Íslensku gæðaverðlaunin

2002

Íslensku vefverðlaunin

Besti fyrirtækisvefurinn

2002

Íslensku sjávarútvegsverðlaunin

Besta nýja framleiðsluvaran

2002

Íslensku sjávarútvegsverðlaunin

Heiðursverðlaun fyrir framúrskarandi árangur

1999

Íslensku sjávarútvegsverðlaunin

Besti framleiðandinn, innlendur eða erlendur

1999

Íslensku sjávarútvegsverðlaunin

Framúrskarandi íslenskur framleiðandi

1990

Útflutningsráð Íslands

Útflutningsverðlaun forseta Íslands