Þjónusta

Þjónustusvið Marel veitir viðskiptavinum alhliða þjónustu og stuðning. Þjónustufulltrúar okkar búa yfir gríðarlegri reynslu og hagnýtri þekkingu sem tryggir viðskiptavinum áreiðanlega þjónustu og fagmennsku. Við aðstoðum við uppsetningar á tækjum og hugbúnaði, þjálfun viðskiptavina og varahlutaþjónustu.

Marel býður viðskiptavinum upp á þjónustu- og viðhaldssamninga, þar sem aðaláhersla er lögð á fyrirbyggjandi viðhald, aðlagaða að þörfum hvers og eins. 

Þjónustusvið býður einnig upp á neyðarþjónustu sem hluta af þjónustusamning og sömuleiðis fjartengingu. Með fjartengingu getum við tengt okkur við Marel búnað í gegnum netið, þetta auðveldar bilanagreiningar og styttir viðbragðstíma.

Markmið þjónustusviðs er að veita viðskiptavinum fjölbreytta þjónustu og tryggja þeim skjóta lausn á vandamálum sem upp kunna að koma. 

Þjónustuskrifstofur okkar eru bæði í Garðabæ og á Dalvík en fyrirspurnum skal beint til þjónustufulltrúa Marel í síma 563-8002 eða með tölvupósti til marel.is.

Thank you for your interest in Marel

We will do our very best to supply you with the information you have requested and you will soon be contacted by a Marel representative.

We wish you a pleasant day!

Contact Us

Your contact information

You are sending this message to

Your inquiry

* Required fields


Þjónusta

Alex Þorsteinsson

Varahlutasérfræðingur


marel.com

Bjarni Fannar Guðmundsson

Þjónustumaður


marel.com

Einar Borg Þórðarson

Þjónustumaður


marel.com

Haukur Arnar Gunnarsson

Viðskiptastjóri


marel.com

Hreinn Vilhjálmsson

Þjónustumaður


marel.com

Jónína Vilhjálmsdóttir

Þjónustufulltrúi


marel.com

Nína Björk Surban Fatalla

Innova kerfisráðgjafimarel.com

Ragnheiður Ásta Þorvarðardóttir

Innova kerfisráðgjafi / Teymisstjóri


marel.com

Stefán Vilberg Leifsson

Innova kerfisráðgjafi


marel.com

Svanur Þór Sigurðsson

Þjónustustjóri


marel.com