Heimsóknir

Á hverju ári fáum við fjölmargar beiðnir um að taka á móti hópum til að kynna þeim starfssemi okkar. Við erum þakklát fyrir þennan mikla áhuga en því miður getum við ekki tekið á móti öllum sem vilja.