Rannsóknir og tækniþróun

Innan Marel starfar rannsóknahópur sem vinnur að því að auka þekkingu á nýrri tækni í samstarfi við fjölda fyrirtækja, háskóla og rannsóknastofnanna á Íslandi og erlendis.

Styrktarverkefni

Marel styður nýsköpun og eflingu þekkingar í verk-, raun- og iðngreinum.

Fræðsla og símenntun

Marel á í góðu samstarfi við fjölmarga skóla hvað varðar nemendaverkefni, starfsnám og löggilt iðnnám.

Marel vinnslutæknir

Marel býður upp á eins árs nám sem kallast Marel vinnslutæknir í samstarfi við Fisktækniskóli Íslands.

Heimsóknir

Árlega tökum við á móti fjölda gesta sem eru áhugasamir um að kynna sér Marel.