Gildin okkar

Rétt eins og persónuleg gildi okkar segja til um hvernig við erum og hvað við teljum mikilvægast í lífinu eru gildi Marel til marks um hugsjónirnar og siðferðisviðhorfin sem við sameinumst um og halda okkur við efnið.

Sameiginlegu gildin eru leiðarljós okkar og sameiningartákn. Þau vísa okkur veginn og þegar á móti blæs gera þau fyrirtækinu kleift að finna lausnir sem allir sammælast um.

 

SAMHELDNI

Sameinuð náum
við árangri

Nýsköpun

Ný hugsun býr
til verðmæti

Metnaður

Metnaður
einkennir okkur