Thank you

*

Vörur og vörusýningar

Whitefish ShowHow 2017

Vertu með og kynntu þér óvæntar lausnir fyrir fiskvinnslu

Marel býður fiskframleiðendum að kynna sér nýjungar í vinnslutækni á einstökum viðburði. Vertu með og kynntu þér nýjustu tækni í vinnslukerfum fyrir hvítfisk, prófaðu lausnir okkar í raunverulegu vinnsluumhverfi og fáðu innsýn með áhugaverðum fyrirlestrum.

Skráðu þig núna

 

  • Kynntu þér nýjustu tækni í vinnslukerfum og hugbúnaðarlausnum fyrir hvítfisk og hlustaðu á áhugaverða fyrirlestra um málefni tengd fiskvinnslu.
  • Hittu sérfræðinga Marel og myndaðu tengsl við kollega úr iðnaðinum.
  • Njóttu fjölbreyttrar dagskrár í afslöppuðu umhverfi og sameiginlegs kvöldverðar í hjarta Kaupmannahafnar.
     

NÝJAR VINNSLULAUSNIR

Á Whitefish ShowHow gefst fiskframleiðendum tækifæri til að kynnast hágæða vinnslulausnum Marel í raunverulegu vinnsluumhverfi. Áhersla er lögð á að sýna hvernig hægt er að ná fram á hámarks nýtingu hráefnis, styttingu vinnslutíma, lægri vinnslukostaði og auknu matvælaöryggi.

Einn af hápunktum viðburðarins verður kynning á nýjustu viðbótum við hið byltingarkennda FleXicut kerfi. Með þessum viðbótum verður lítið handafl nauðsynlegt á línunni.
 

NÁNARI UPPLÝSINGAR

Hafðu samband: whitefish@marel.com

Fylgdu okkur á Twitter og LinkedIn. #WhitefishSH

28. september 2017
Progress Point, Kaupmannahöfn, Danmörku