Thank you

*

Vörur og vörusýningar

Salmon ShowHow 2018

Marel býður fólki úr laxa fiskvinnslubransanum til veislu skilningarvitanna á hinu árlega Salmon ShowHow sem er nú haldið í 17. sinn.

SKRÁÐU ÞIG NÚNA

  • SJÁÐU nýjasta og besta tækni- og hugbúnað til laxfiskvinnslu.
  • HEYRÐU í sérfræðingum okkar og gestafyrirlesurum tala um stefnur, strauma og nýjustu tækni.
  • KOMDU VIРtæknibúnaðinn sem við keyrum allan daginn.
  • FINNDU ilminn af laxa kræsingunum sem eru unnar með byltingarkenndum tæknibúnaði.
  • SMAKKAÐU Á lostæti í góðum félagsskap fólks úr laxfiskvinnslubransanum alls staðar að úr heiminum.
     

Salmon ShowHow hefur unnið sér sess hjá laxfiskframleiðendum sem mikilvægur vettvangur til að sjá það nýjasta og besta á sviði tækni- og hugbúnaðar fyrir laxfiskvinnslu. Marel sýnir fjölbreytt úrval tæknibúnaðar í fremstu röð og verður m.a. hægt að sjá ný vinnslutæki, sjálfstæðar einingar og vinnslulínur sem eru fullkomlega samhæfðar.

Lestu meira um viðburðinn á ensku
 

TAKTU DAGINN FRÁ!

Smelltu hér til að setja Salmon ShowHow í dagatalið þitt.
 

NÁNARI UPPLÝSINGAR

Dagsetning: 7. febrúar 2018

Staður: Progress Point, Kaupmannahöfn, Danmörku

Hafðu samband við okkur á salmonshowhow@marel.com til að fá nánari upplýsingar

Þú getur líka fylgt okkur á Twitter og LinkedIn til að fá nýjustu fréttir. #SSH