Thank you

*

Fjárfestafréttir

Fjárhagsdagatal 2019

17. desember 2018

Marel mun halda aðalfund og birta árshluta- og ársuppgjör félagsins samkvæmt neðangreindu fjárhagsdagatali:

Fjárhagsdagatal

  • 1F 2019 29. apríl 2019
  • 2F 2019 24. júlí 2019
  • 3F 2019 23. október 2019
  • 4F 2019 5. febrúar 2020
  • Aðalfundur 4. mars 2020

Birting fjárhagsupplýsinga mun eiga sér stað eftir lokun markaðar.

Fjárfestafundir og vefvarp

Fjárfestum og öðrum markaðsaðilum er boðið á afkomufundi sem haldnir eru ársfjórðungslega í höfuðstöðvum félagsins í Garðabæ. Fundirnir fara fram á ensku. Einnig er boðið upp á beint vefvarp af fundinum, en upptöku og önnur fjárhagsgögn má finna á vef fjárfestatengsla www.marel.com/ir.

Fjárfestatengsl

Nánari upplýsingar veitir fjárfestatengill félagsins, Tinna Molphy, og Marinó Þór Jakobsson í gegnum netfangið IR@marel.com og í síma 563 8001.