Í fókus

Afkoma þriðja ársfjórðungs 2018

Góður tekjuvöxtur og 14,2% EBIT.

Marel á Íslandi

Marel á Íslandi

Um okkur

Skrifstofan er opin virka daga frá 8-17 Sími: 563-8000 Netfang: info@marel.com

Fjárfestafréttir

Marel gengur frá kaupum á MAJA

Samkeppnisyfirvöld hafa nú samþykkt kaupin og hefðbundin skilyrði eru uppfyllt. Kaupin gengu formlega í gegn í dag, 14. ágúst 2018.

Vörur og vörusýningar

Fiskvinnsla í stafrænum heimi

Yfir 150 gestir frá 26 löndum fengu innsýn í það hvernig nýjasta vinnslutækni getur bætt fiskvinnslur á Whitefish ShowHow í Kaupmannahöfn.

Þjónusta og viðskiptavinir

Marine Harvest Ryfisk: Þjónusta Marel er alveg einstök

Marine Harvest Ryfisk vildi bæta rekstur og auka afköst hjá fyrirtækinu, án þess þó að fjölga starfsfólki. Í þessu skyni hefur fyrirtækið sett upp hjá sér flokkunarbúnað og pökkunarlínu frá Marel auk ..