Í fókus

Breytingar á skipulagi og framkvæmdastjórn Marel

Ulrika Lindberg hefur verið skipuð framkvæmdastjóri þjónustu Marel og Einar Einarsson framkvæmdastjóri alþjóðamarkaða. Þau taka bæði sæti í framkvæmdastjórn Marel og munu heyra undir Árna Odd Þórðarson, forstjóra Marel.

Marel á Íslandi

Marel á Íslandi

Um okkur

Skrifstofan er opin virka daga frá 8-17 Sími: 563-8000 Netfang: info@marel.com

Vörur og vörusýningar

Marel í fararbroddi við þróun á nýrri fiskvinnslutækni

Þar fór ekki framhjá gestum Seafood Processing Global sýningarinnar sem fór fram á dögunum í Brussel, að nú um stundir eiga sér stað miklar tækniframfarir við vinnslu sjávarafurða.

Þjónusta og viðskiptavinir

Flökunarlausn til framtíðar

Salmones Camanchaca tók í notkun MS 2730 flökunarvélina árið 2016 og gaf hún góðan árangur. Nú í ár lætur fyrirtækið setja upp aðra flökunarlínu frá Marel.

Samfélagið

Marel styrkir Team Spark í fimmta sinn

Marel styrkir Team Spark, lið Háskóla Íslands í alþjóðlegri hönnunar- og kappaksturskeppni fyrir nemendur á háskólastigi, í fimmta sinn í ár.