Í fókus

Marel fagnar 25 árum í Nasdaq kauphöllinni á Íslandi

Í ár eru 25 ár frá því hlutabréf Marel voru skráð og tekin til viðskipta í Kauphöllinni. Trú hluthafa á félaginu gefur okkur mikinn styrk í áframhaldandi sókn og virðissköpun fyrir hluthafa, viðskiptavini og íslenskt samfélag.

Marel á Íslandi

Marel á Íslandi

Um okkur

Skrifstofan er opin virka daga frá 8-17 Sími: 563-8000 Netfang: info@marel.com

Vörur og vörusýningar

Salmon ShowHow 2018

Laxaframleiðendum er boðið til veislu skilningarvitanna á hinu árlega Salmon ShowHow þar sem vinnslubúnaður og lausnir verða kynntar í Kaupmannahöfn þann 7. febrúar 2018.

Þjónusta og viðskiptavinir

Vísir eykur enn sjálfvirkni í fiskvinnslustöð í Grindavík

Vísir í Grindavík hefur tekið í notkun nýja FleXitrim forsnyrtilínu sem jafnar flæði forsnyrtra flaka inn í FleXicut kerfið og er með innbyggða, sjálfvirka gæða skoðun.

Samfélagið

Marel styrkir Forritara framtíðarinnar

Marel hefur bæst í hóp öflugra bakhjarla Forritara Framtíðarinnar en ellefu grunnskólar hlutu styrk úr sjóðnum að þessu sinni.