Í fókus

Afkoma annars ársfjórðungs 2018

Kröftugur vöxtur í tekjum og rekstrarafkomu.

Marel á Íslandi

Marel á Íslandi

Um okkur

Skrifstofan er opin virka daga frá 8-17 Sími: 563-8000 Netfang: info@marel.com

Fjárfestafréttir

Marel gengur frá kaupum á MAJA

Samkeppnisyfirvöld hafa nú samþykkt kaupin og hefðbundin skilyrði eru uppfyllt. Kaupin gengu formlega í gegn í dag, 14. ágúst 2018.

Vörur og vörusýningar

Marel í fararbroddi við þróun á nýrri fiskvinnslutækni

Þar fór ekki framhjá gestum Seafood Processing Global sýningarinnar sem fór fram á dögunum í Brussel, að nú um stundir eiga sér stað miklar tækniframfarir við vinnslu sjávarafurða.

Þjónusta og viðskiptavinir

Flökunarlausn til framtíðar

Salmones Camanchaca tók í notkun MS 2730 flökunarvélina árið 2016 og gaf hún góðan árangur. Nú í ár lætur fyrirtækið setja upp aðra flökunarlínu frá Marel.