Í fókus

Marel og HR í samstarf

Nemendur og sérfræðingar Háskólans í Reykjavík (HR) munu í samstarfi við Marel vinna að rannsóknum og þróun á nýjum tæknibúnaði, hugbúnaði og fjölbreyttum lausnum fyrir matvælaiðnað, samkvæmt nýjum samstarfssamningi.

Marel á Íslandi

Marel á Íslandi

Um okkur

Skrifstofan er opin virka daga frá 8-17 Sími: 563-8000 Netfang: info@marel.com

Vörur og vörusýningar

Whitefish ShowHow 2018

Þann 26. september 2018 heldur Marel í fjórða sinn árlegt Whitefish ShowHow í glæsilegu sýningarhúsi sínu í Kaupmannahöfn.

Þjónusta og viðskiptavinir

Marel hlýtur viðurkenningu frá Lagnafélagi Íslands

Marel, ásamt verktökunum sem unnu að framkvæmdum nýs vinnurýmis fyrir vöruþróun, hlutu viðurkenningu frá Lagnafélagi Íslands vegna framúrskarandi endurbóta á lagna- og loftræstikerfum tengdum verkefni..

Samfélagið

Stelpur kynnast tæknistörfum hjá Marel

Í síðustu viku heimsóttu um 40 stelpur úr 9. bekk í Garðaskóla starfsstöðvar Marel í Garðabæ á vegum verkefnisins Stelpur og tækni.