Í fókus

Samheldinn dagur starfsmanna

Hinn árlegi Marel dagur var haldinn í dag. Þá koma saman þeir 650 starfsmenn, af 5,400 starfsmönnum á heimsvísu, sem staðsettir eru á Íslandi og eiga stefnumót við samstarfsfólk sitt.

Marel á Íslandi

Marel á Íslandi

Um okkur

Skrifstofan er opin virka daga frá 8-17 Sími: 563-8000 Netfang: info@marel.com

Vörur og vörusýningar

Fjórða iðnbyltingin kallar á „snjallar“ fiskvinnslur

Sjálfvirkni í fiskvinnslum er sífellt að aukast og eiga framfarir í hugbúnaði stóran þátt í því. FleXicut vatnsskurðarvél Marel hefur þegar gjörbylt hefðbundinni fiskvinnslu.

Þjónusta og viðskiptavinir

Bandarískir forstjórar heimsækja Marel

Hópur bandarískra forstjóra frá samtökunum Young Presidential Organization heimsótti Marel þann 29. janúar síðastliðinn og fræddist um starfsemi Marel og framleiðsluna í Garðabæ.

Samfélagið

Marel umsvifamikið á UTmessunni

Marel var umsvifamikið á UTmessunni í ár sem haldin var í Hörpu helgina 2. og 3. febrúar síðastliðinn.