Í fókus

Marel og Fisktækniskólinn undirrita samning á Sjávarútvegssýningunni

Marel og Fisktækniskóli Íslands hafa í sameiningu boðið upp á tveggja anna nám síðastliðin þrjú ár sem kallast Marel vinnslutæknibraut.

Marel á Íslandi

Marel á Íslandi

Um okkur

Skrifstofan er opin virka daga frá 8-17 Sími: 563-8000 Netfang: info@marel.com

Vörur og vörusýningar

Marel vakti athygli á Sjávarútvegssýningunni

Gestir á Sjávarútvegssýningunni og World Seafood Congress sem haldnar voru í liðinni viku voru leiddir í gegnum fiskvinnslu nútíðar og framtíðar í sýndarveruleika.

Þjónusta og viðskiptavinir

FleXicut kerfi númer tvö í Ný-Fisk hf. Sandgerði

Fiskvinnslan Ný-Fiskur í Sandgerði hefur tilkynnt um kaup á öðru FleXicut kerfi frá Marel til notkunar í vinnslu sinni. Salan markar tímamót, en kerfið er jafnframt það tíunda sem sett verður upp hér ..

Samfélagið

Marel tekur þátt í Gullegginu

Marel er stoltur bakhjarl Gulleggsins í ár en Gulleggið er frumkvöðlakeppni sem allir geta tekið þátt í.