Leiðandi á alþjóðamarkaði í þróun hátæknibúnaðar fyrir matvælaiðnað

Í fókus

Útskrift fyrstu Marel fiskvinnslutækna frá Fisktækniskóla Íslands

Miðvikudaginn 13. maí útskrifaðist fyrsti árgangur Marel vinnslutækna frá Fisktækniskóla Íslands. Þetta nám er tilsniðið að þörfum fiskvinnslunnar sem er sífellt að verða tæknivæddari með áherslu á framleiðslugæði og hámarksnýtingu hráefnis. Mikill skortur er á fólki með ákveðna tækni-, hugbúnaðar- og vinnsluþekkingu í fiskiðnaði og svarar þetta nám kalli iðnaðarins.

Marel á Íslandi

Um okkur

Skrifstofan er opin virka daga frá 8-17

Vörur og vörusýningar

Sjávarútvegssýningin í Brussel 2015

Marel býður gesti velkomna á bás 4-6227/6223 á Seafood Processing Global í Brussel. Þar verður til sýnis allt það nýjasta í tækjum og hugbúnaðarlausnum Marel, til vinnslu á bæði hvítfisk og laxi.

Þjónusta og viðskiptavinir

Færeyski laxaframleiðandinn Bakkafrost velur Marel

Marel hefur gert samning við færeyska laxaframleiðandann Bakkafrost um afhendingu á búnaði í nýja hátæknivædda laxavinnslu fyrirtækisins í Glyvrar í Færeyjum. Bakkafrost er stærsti laxaframleiðandi F..

Samfélagið

Útskrift fyrstu Marel fiskvinnslutækna frá Fisktækniskóla Íslands

Miðvikudaginn 13. maí útskrifaðist fyrsti árgangur Marel vinnslutækna frá Fisktækniskóla Íslands. Þetta nám er tilsniðið að þörfum fiskvinnslunnar sem er sífellt að verða tæknivæddari með áherslu á fr..