Í fókus

Afkoma fyrsta ársfjórðungs 2016

Pro forma rekstrarhagnaður 15% af tekjum og sterk pantanabók

Marel á Íslandi

Marel á Íslandi

Um okkur

Skrifstofan er opin virka daga frá 8-17 Sími: 563-8000 Netfang: info@marel.com

Vörur og vörusýningar

Espersen kaupir FleXicut

Einn fremsti þorskframleiðandi heims, handsalaði kaup á FleXicut vatnsskurðarvél frá Marel strax á fyrsta degi sjávarútvegssýningarinnar í Brussel.

Þjónusta og viðskiptavinir

Fyrri annarlok í Marel vinnslutækni námi

Í síðustu viku luku nemendur á Marel Vinnslutæknibraut Fisktækniskólans fyrri önn námsins. Þetta er eins árs nám sem fer fram á tveimur önnum og er þetta annar árgangurinn sem hefur nám.

Samfélagið

Viðurkenning fyrir starfslokastefnu

Á nýafstöðnum aðalfundi Öldrunarráðs Íslands fékk Marel viðurkenningu fyrir starfslokastefnu fyrirtækisins.