Í fókus

Afkoma annars ársfjórðungs

Sterk pantanastaða og góður rekstur, seinkun í tekjum vegna tímasetninga stærri verkefna.

Marel á Íslandi

Marel á Íslandi

Um okkur

Skrifstofan er opin virka daga frá 8-17 Sími: 563-8000 Netfang: info@marel.com

Vörur og vörusýningar

Vertu með á þriðja Whitefish ShowHow

Þann 28. september 2017 mun Marel halda Whitefish ShowHow í Kaupmannahöfn í þriðja sinn.

Þjónusta og viðskiptavinir

FleXicut kerfi númer tvö í Ný-Fisk hf. Sandgerði

Fiskvinnslan Ný-Fiskur í Sandgerði hefur tilkynnt um kaup á öðru FleXicut kerfi frá Marel til notkunar í vinnslu sinni. Salan markar tímamót, en kerfið er jafnframt það tíunda sem sett verður upp hér ..

Samfélagið

Marel Supply Train kom í mark

Marel hjólagarparnir okkar voru duglegir á ferð sinni í kringum landið í WOW cyclothon hjólreiðakeppninni sem fór fram í síðustu viku.