Leiðandi á alþjóðamarkaði í þróun hátæknibúnaðar fyrir matvælaiðnað

Í fókus

Vísir umbyltir vinnslu sinni með kaupum á tveimur FleXicut vélum frá Marel

Vísir hefur gengið frá kaupum á tveimur Flexicut vélum frá Marel. Samningurinn var undirritaður á sjávarútvegssýningunni í Brussel í dag. FleXicut er tímamótalausn sem valda mun straumhvörfum í hvítfiskvinnslu.

Marel á Íslandi

Um okkur

Skrifstofan er opin virka daga frá 8-17

Vörur og vörusýningar

Vísir umbyltir vinnslu sinni með kaupum á tveimur FleXicut vélum frá Marel

Vísir hefur gengið frá kaupum á tveimur Flexicut vélum frá Marel. Samningurinn var undirritaður á sjávarútvegssýningunni í Brussel í dag. FleXicut er tímamótalausn sem valda mun straumhvörfum í hvítf..

Þjónusta og viðskiptavinir

Færeyski laxaframleiðandinn Bakkafrost velur Marel

Marel hefur gert samning við færeyska laxaframleiðandann Bakkafrost um afhendingu á búnaði í nýja hátæknivædda laxavinnslu fyrirtækisins í Glyvrar í Færeyjum. Bakkafrost er stærsti laxaframleiðandi F..

Samfélagið

Lestrarátak Ævars vísindamanns

Í gær var dregið í lestrarátaki Ævars vísindamanns, metnaðarfyllstu tilraun sem Ævar hefur lagt í til þessa, tilraun til þess að kveikja áhuga barna í 1. - 7. bekk í grunnskólum landsins á lestri.