Í fókus

Arðgreiðsla fyrir 2016

Í samræmi við samþykkt aðalfundar Marel hf. árið 2017 verður greiddur út arður til hluthafa vegna reikningsársins 2016 sem nemur 2,14 evru sentum á hlut.

Marel á Íslandi

Marel á Íslandi

Um okkur

Skrifstofan er opin virka daga frá 8-17 Sími: 563-8000 Netfang: info@marel.com

Vörur og vörusýningar

Meat ShowHow 2017

Marel mun sýna búnað og vinnslukerfi til kjötvinnslu sem tryggja skilvirkni, sjálfbærni og rekjanleika og spanna allt framleiðsluferlið á Meat ShowHow 2017. Viðburðurinn fer fram 8. mars 2017 í Progre..

Þjónusta og viðskiptavinir

Framúrskarandi fyrirtæki 2016

Marel hefur verið valið á lista framúrskarandi fyrirtækja 2016 og er því meðal þeirra fyrirtækja sem efla íslenskt efnahagslíf.

Samfélagið

SAFE Seat sigraði Gulleggið

SAFE Seat sigraði Gulleggið, stærstu frumkvöðlakeppni landsins, um helgina en Marel er einn af bakhjörlum keppninnar. Gulleggið er haldið á vegum Icelandic Startups í samstarfi við stærstu háskóla lan..