Leiðandi á alþjóðamarkaði í þróun hátæknibúnaðar fyrir matvælaiðnað

Í fókus

Innova uppfyllir nýjar kröfur um merkingar

Með Innova framleiðsluhugbúnaði frá Marel geta framleiðendur í fisk-, kjöt og kjúklingavinnslum uppfyllt öll skilyrði Evrópusambandsreglugerðarinnar sem tekur gildi 13. desember næstkomandi.

Marel á Íslandi

Um okkur

Skrifstofan er opin virka daga frá 8-17

Vörur og vörusýningar

Salmon ShowHow 2015

Snemma á næsta ári býður Marel framleiðendum í laxi á Salmon Showhow í Danmörku. Salmon ShowHow, sem nú er haldið í fjórtánda sinn, hefur skapað sér nafn sem ein besta alþjóðlega sýningin á tækjabúnað..

Þjónusta og viðskiptavinir

Færeyski laxaframleiðandinn Bakkafrost velur Marel

Marel hefur gert samning við færeyska laxaframleiðandann Bakkafrost um afhendingu á búnaði í nýja hátæknivædda laxavinnslu fyrirtækisins í Glyvrar í Færeyjum. Bakkafrost er stærsti laxaframleiðandi F..

Samfélagið

Marel styrkir Team Spark í að búa til rafmagnskappakstursbíl

Team Spark og Marel hafa gert samning þess efnis að Marel verði áfram aðalstyrktaraðili Team Spark sem náði frábærum árangri með TS14, rafknúinn kappakstursbíl í Formula Student, alþjóðlegri hönnunar-..