Í fókus

Nýsköpunardagar í Garðabæ

Nýsköpunardagar Marel voru haldnir í síðustu viku í annað sinn. Þessi innanhúss viðburður er tækifæri fyrir vöruþróunarteymið til þess að taka sér pásu frá hinum venjulega vinnudegi og vinna að nýjum og spennandi hugmyndum.

Marel á Íslandi

Marel á Íslandi

Um okkur

Skrifstofan er opin virka daga frá 8-17 Sími: 563-8000 Netfang: info@marel.com

Vörur og vörusýningar

Ný kynslóð vinnslulína

FleXicut sameinar mikilvæg skref í vinnsluferlinu; háþróuð röntgentækni greinir beingarð í hvítfiski og síðan sker vélin beingarðinn burt af mikilli nákvæmni með vatnsskurði og hlutar flakið niður í h..

Þjónusta og viðskiptavinir

Marel vinnslutæknar útskrifaðir

Þann 6. desember sl. voru sjö nemendur útskrifaðir sem Marel vinnslutæknar frá Fisktækniskóla Íslands. Námið er framhaldsnám fyrir útskrifaða fiskvinnslutækna og er tvær annir.

Samfélagið

Sund léttir lund!

Marel sendir sundbolta til bæjarfélaga þar sem Marel fiskvinnslutækni hefur verið innleidd