Leiðandi á alþjóðamarkaði í þróun hátæknibúnaðar fyrir matvælaiðnað

Í fókus

Marel undirritar kaup á MPS meat processing system

Marel tilkynnir að félagið hefur samþykkt kaup á MPS meat processing systems. Heildar kaupverð (Enterprice Value) er 382 milljónir evra. Samhliða tilkynnir Marel um samkomulag um langtíma-fjármögnun á allri samstæðunni að fjárhæð 670 milljónum evra á hagstæðum kjörum.

Marel á Íslandi

Um okkur

Skrifstofan er opin virka daga frá 8-17 Sími: 563-8000 Netfang: info@marel.com

Vörur og vörusýningar

Ráðstefnur með sýnikennslu sem bæta við þekkingu fiskvinnsluaðila

Á næstu mánuðum býður Marel hundruðum gesta uppá sýnikennslu í notkun fiskvinnslubúnaðar í sýningar og þjálfunarmiðstöðvum fyrirtækisins í Kaupmannahöfn og Seattle. Gestum stendur einnig til boða að..

Þjónusta og viðskiptavinir

Jakob Valgeir ehf. kaupir vinnslukerfi frá Marel

Gengið hefur verið frá samningi milli Jakobs Valgeirs ehf. í Bolungarvík og Marel um nýtt vinnslukerfi. Vinnslukerfið saman stendur af FleXicut Twinblade vatnskurðarvél, sjálfvirkri beingarðsfrátöku ..

Samfélagið

Marel undirritar yfirlýsingu um aðgerðir í loftslagsmálum

Með því að skrifa undir yfirlýsinguna skuldbindur Marel sig til að draga úr losun róðurhúsalofttegunda og minnka myndun úrgangs hjá fyrirtækinu.