Í fókus

Afkoma fyrsta ársfjórðungs 2017

Sterk pantanastaða og traustur rekstur.

Marel á Íslandi

Marel á Íslandi

Um okkur

Skrifstofan er opin virka daga frá 8-17 Sími: 563-8000 Netfang: info@marel.com

Vörur og vörusýningar

Vertu með á þriðja Whitefish ShowHow

Þann 28. september 2017 mun Marel halda Whitefish ShowHow í Kaupmannahöfn í þriðja sinn.

Þjónusta og viðskiptavinir

Vísir og Samherji kaupa nýjan tækjabúnað frá Marel

Dagana 25.–27. apríl s.l. fór fram stærsta sjávarútvegssýning í heimi, Seafood Processing Global í Brussel, Belgíu. Marel tók þátt í sýningunni nú sem fyrr og var sýningin afar árangursrík.

Samfélagið

Stelpur og tækni í Marel

Marel fékk heimsókn frá stúlkum í 9. bekk Lágafellsskóla þann 27. apríl í tilefni af verkefninu „Stelpur og tækni“ en því er ætlað að vekja athygli stúlkna á tæknigreinum.