Í fókus

Arðgreiðsla fyrir 2016

Í samræmi við samþykkt aðalfundar Marel hf. árið 2017 verður greiddur út arður til hluthafa vegna reikningsársins 2016 sem nemur 2,14 evru sentum á hlut.

Marel á Íslandi

Marel á Íslandi

Um okkur

Skrifstofan er opin virka daga frá 8-17 Sími: 563-8000 Netfang: info@marel.com

Vörur og vörusýningar

FleXicut tryggir Odda ný tækifæri

FleXicut tryggir Odda ný tækifæri og gefur fyrirtækinu forskot í harðri samkeppni á erlendum mörkuðum.

Þjónusta og viðskiptavinir

Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum

Marel var eitt af tíu fyrirtækjum sem tók við viðurkenningu sem Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum sem afhent var á ráðstefnunni Góðir stjórnarhættir sem fram fór í Hörpu þann 21. mars 2017.

Samfélagið

SAFE Seat sigraði Gulleggið

SAFE Seat sigraði Gulleggið, stærstu frumkvöðlakeppni landsins, um helgina en Marel er einn af bakhjörlum keppninnar. Gulleggið er haldið á vegum Icelandic Startups í samstarfi við stærstu háskóla lan..