Leiðandi á alþjóðamarkaði í þróun hátæknibúnaðar fyrir matvælaiðnað

Í fókus

Mikill tekjuvöxtur og góð afkoma

Marel hefur tilkynnt afkomu annars fjórðungs ársins 2015.

Marel á Íslandi

Um okkur

Skrifstofan er opin virka daga frá 8-17 Sími: 563-8000 Netfang: info@marel.com

Vörur og vörusýningar

Sjávarútvegssýningin í Brussel 2015

Marel býður gesti velkomna á bás 4-6227/6223 á Seafood Processing Global í Brussel. Þar verður til sýnis allt það nýjasta í tækjum og hugbúnaðarlausnum Marel, til vinnslu á bæði hvítfisk og laxi.

Þjónusta og viðskiptavinir

Færeyski laxaframleiðandinn Bakkafrost velur Marel

Marel hefur gert samning við færeyska laxaframleiðandann Bakkafrost um afhendingu á búnaði í nýja hátæknivædda laxavinnslu fyrirtækisins í Glyvrar í Færeyjum. Bakkafrost er stærsti laxaframleiðandi F..

Samfélagið

Nýsköpun í Hofsstaðaskóla

Marel styður nýsköpun og eflingu þekkingar í verk-, raun- og iðngreinum og hefur síðustu ár stutt við nýsköpunar- og lampasamkeppni Hofsstaðaskóla með verðlaunaafhendingu við útskrift nemenda.