Leiðandi á alþjóðamarkaði í þróun hátæknibúnaðar fyrir matvælaiðnað

Í fókus

Starfsmenn Marel hlupu til Afríku

Alþjóðlegi fjáröflunardagurinn Tour de Marel var haldinn föstudaginn 11.september. Þann dag hlupu og hjóluðu starfsmenn Marel, ásamt vinum og vandamönnum, vegalengdina frá Íslandi til Fílabeinsstrandarinnar á einum sólahring og söfnuðu áheitum til styrktar SOS Barnaþorpum þar í landi

Marel á Íslandi

Um okkur

Skrifstofan er opin virka daga frá 8-17 Sími: 563-8000 Netfang: info@marel.com

Vörur og vörusýningar

Marel Whitefish ShowHow í Kaupmannahöfn

Marel heldur sína fyrstu Whitefish ShowHow sýningu um framtíðina í vinnslutækni fyrir hvítfisk. Sýningin fer fram í sýningarhúsi Marel, Progress Point, í Kaupmannahöfn þann 26. nóvember 2015.

Þjónusta og viðskiptavinir

Fisk Seafood kaupir FleXicut frá Marel

Fisk Seafood á Sauðárkróki hefur gengið frá kaupum á FleXicut vatnskurðarvél frá Marel ásamt sjálfvirkri afurðardreifingu og nýjustu gerð ferskfiskflokkara. FleXicut vatnskurðarvélin sker beingarð úr..

Samfélagið

Starfsmenn Marel hlupu til Afríku

Alþjóðlegi fjáröflunardagurinn Tour de Marel var haldinn föstudaginn 11.september. Þann dag hlupu og hjóluðu starfsmenn Marel, ásamt vinum og vandamönnum, vegalengdina frá Íslandi til Fílabeinsstranda..