Í fókus

Arðgreiðsla fyrir 2016

Í samræmi við samþykkt aðalfundar Marel hf. árið 2017 verður greiddur út arður til hluthafa vegna reikningsársins 2016 sem nemur 2,14 evru sentum á hlut.

Marel á Íslandi

Marel á Íslandi

Um okkur

Skrifstofan er opin virka daga frá 8-17 Sími: 563-8000 Netfang: info@marel.com

Vörur og vörusýningar

Vertu með á þriðja Whitefish ShowHow

Þann 28. september 2017 mun Marel halda Whitefish ShowHow í Kaupmannahöfn í þriðja sinn.

Þjónusta og viðskiptavinir

Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum

Marel var eitt af tíu fyrirtækjum sem tók við viðurkenningu sem Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum sem afhent var á ráðstefnunni Góðir stjórnarhættir sem fram fór í Hörpu þann 21. mars 2017.

Samfélagið

Stelpur og tækni í Marel

Marel fékk heimsókn frá stúlkum í 9. bekk Lágafellsskóla þann 27. apríl í tilefni af verkefninu „Stelpur og tækni“ en því er ætlað að vekja athygli stúlkna á tæknigreinum.