Leiðandi á alþjóðamarkaði í þróun hátæknibúnaðar fyrir matvælaiðnað

Í fókus

Íslenska sjávarútvegssýningin

Marel býður gesti velkomna á bás B30, á Sjávarútvegssýningunni í Smáranum, Kópavogi dagana 25. til 27. september.

Marel á Íslandi

Um okkur

Skrifstofan er opin virka daga frá 8-17

Samfélagið

Starfsmenn Marel hlaupa til Afríku

Alþjóðlegi fjáröflunardagurinn Tour de Marel verður haldinn föstudaginn 12.september næstkomandi. Í ár munu starfsmenn Marel hlaupa vegalengdina frá Íslandi til Fílabeinsstrandarinnar, samtals 6.500 kílómetra og safna áheitum til styrktar SOS Barnaþorpum þar í landi.

Vörur og vörusýningar

Marel heldur námskeið um matvælaöryggi

Aquatic Concept Group, Aquatic Consult, Aquatic Hygiene Ltd and Marel bjóða til námskeiðs um matvælaöryggi og örverufría vinnslu, sem haldið verður í höfuðstöðvum Marel 25.-26. September.

Þjónusta og viðskiptavinir

Þorbjörn hf hefur fest kaup á fyrsta vippuflokkaranum

Vippuflokkarinn er nýjasta lausn Marel í flokkun á flökum og flakabitum í fiskiðnaði sem valda mun straumhvörfum í meðferð á afurðum í hvítfiskvinnslu. F.v. Gunnar Tómasson, Óskar Óskarsson og Jó..