Í fókus

Ekkert slor!

Marel og Matís kynna nýtt myndband sem sýnir hvernig nútímatækni hefur gjörbreytt vinnsluaðferðum í fiskvinnslu og gert Ísland að þungamiðju þróunar og nýsköpunar í greininni.

Marel á Íslandi

Marel á Íslandi

Um okkur

Skrifstofan er opin virka daga frá 8-17 Sími: 563-8000 Netfang: info@marel.com

Vörur og vörusýningar

Ný kynslóð vinnslulína

FleXicut sameinar mikilvæg skref í vinnsluferlinu; háþróuð röntgentækni greinir beingarð í hvítfiski og síðan sker vélin beingarðinn burt af mikilli nákvæmni með vatnsskurði og hlutar flakið niður í h..

Þjónusta og viðskiptavinir

Traustur grunnur

Einhamar Seafood hefur náð góðum árangri með notkun á Innova framleiðsluhugbúnaði frá Marel til þess að stýra hraðvirkri vinnslu á ferskum fiski til útflutnings.

Samfélagið

Sund léttir lund!

Marel sendir sundbolta til bæjarfélaga þar sem Marel fiskvinnslutækni hefur verið innleidd