Leiðandi á alþjóðamarkaði í þróun hátæknibúnaðar fyrir matvælaiðnað

Í fókus

Whitefish ShowHow

Komdu með til Köben þann 26. nóvember og kynntu þér framtíðina í hvítfiskvinnslu.

Marel á Íslandi

Um okkur

Skrifstofan er opin virka daga frá 8-17 Sími: 563-8000 Netfang: info@marel.com

Vörur og vörusýningar

Whitefish ShowHow

Komdu með til Köben þann 26. nóvember og kynntu þér framtíðina í hvítfiskvinnslu.

Þjónusta og viðskiptavinir

Fisk Seafood kaupir FleXicut frá Marel

Fisk Seafood á Sauðárkróki hefur gengið frá kaupum á FleXicut vatnskurðarvél frá Marel ásamt sjálfvirkri afurðardreifingu og nýjustu gerð ferskfiskflokkara. FleXicut vatnskurðarvélin sker beingarð úr..

Samfélagið

Styttist í Tour de Marel

Alþjóðlegi fjáröflunardagurinn Tour de Marel verður haldinn föstudaginn 11.september næstkomandi. Þennan dag munu starfsmenn Marel, ásamt vinum og vandamönnum hlaupa og hjóla vegalengdina frá Íslandi ..